Þjálfarar CFXY

Við erum XY

 XY leggur mikið upp úr því að hafa faglega og góða þjálfara sem leggja sig alltaf 100% fram við að aðstoða iðkendur stöðvarinnar í því að ná markmiðum sínum.  

Við leggjum höfuðáherslu á persónulega og jákvæða þjónustu við fólkið okkar og viljum að öllum líði vel hjá okkur.  

Hjördís Ósk, eigandi CFXY

Aldur: 41 ára

Menntun

  • BSc í íþróttafræði með kennsluréttindi
  • CrossFit Level 1 þjálfararéttindi
  • Boot Camp þjálfararéttindi
  • Bókhalds- og skrifstofutækni frá NTV

Íþróttabakgrunnur

  • Frjálsar, fótbolti, körfubolti og sund
  • Fótbolti varð aðalgreinin; hætti 2009
  • Byrjaði í CrossFit árið 2009
  • Ólympískar lyftingar frá 2010; keppti á HM 2015
  • Keppti 4× á CrossFit Games með liði

Þjálfarareynsla

  • Boot Camp þjálfari 2010–2013
  • Yfirþjálfari hjá CrossFit stöðinni 2013–2015
  • Yfirþjálfari CrossFit XY 2015–2022
  • Rekstrarstjóri CrossFit XY frá 2018-2022
  • í dag sé ég um allan rekstur CFXY, ásamt programmeringu og starfsmannahaldi og öðru skipulagi í daglegum rekstri

Benedikt Berg, eigandi CFXY

Aldur: 29 ára

Menntun

  • Menntaður flugvirki
  • Starfar hjá Icelandair

Íþróttabakgrunnur

<ul
  • Stundaði Karate og fótbolta á yngri árum, æfði svo MMA í Mjölni þangað til ég kynntist Crossfit
  • <l

    Þjálfarareynsla

    <ul
  • Hef þjálfað í XY síðan 2022, bæði unglinga og almenna tíma. Annars aðallega húsvörður 😉
  • <li

    Herdís Hallsdóttir, þjálfari

    Aldur:
    37 ára
    Menntun:
    Sálfræðingur og Íþróttafræðingur. Hef síðan tekið alls konar námskeið í crossfit og ólympískum lyftingum.
    Íþróttabakgrunnur:
    Æfði allar íþróttir sem krakki en valdi handbolta, spilaði í meistaraflokk til 2014 og byrjaði þá í crossfit.
    Þjálfarareynsla:
    Þjálfað handbolta on og off síðustu 15 árin. Byrjaði að þjálfa crossfit í XY 2015. Starfaði við styrktarþjálfun fyrir bæði meistaraflokka og yngri flokka í gegnum Spörtu síðustu ár.

    Kári Walter, Ólympískar lyftingar

    Aldur:
    33 ára
    Menntun:
    Diplóma í lögreglufræði
    Íþróttabakgrunnur:
    MMA, Judo, Muay, Thai, Jiu Jitsu
    Þjálfarareynsla:
    Búinn að þjálfa Olympískar lyftingar og Crossfit síðan 2014, fyrst í Sporthúsinu og nú í XY. Hann heldur út þjálfun sem heitir Walters taining Camp og býður þar uppá fjarþjálfun og einkaþjálfun ásamt því að sjá um Olympísku lyftingatímana í XY og þjálfar einnig almenna tíma.

    Lína Viðarsdóttir, Þjálfari

    Aldur:
    36 ára
    Menntun:
    BS í stærðfræði og MS í tölvunarfræði. Hef tekið þjálfaranámskeið hjá Fimleikasambandi Íslands - 1A, B og C og 2A og B. Er með þjálfararéttindi CrossFit Level 1 og Gymnastics.
    Íþróttabakgrunnur:
    Æfði fimleika í 13 ár, en hef verið í CrossFit síðan 2011.
    Þjálfarareynsla:
    Fimleikaþjálfari í 10 ár. CrossFit þjálfun síðan 2014 með börnum, unglingum, fullorðnum, byrjendum og lengra komnum.

    Bryndís María Björnsdóttir, Þjálfari

    Aldur:
    38 ára
    Menntun:
    BSc í hjúkrunarfræði. Þjálfararéttindi CrossFit: Level 1 og CrossFit Gymnastics.
    Íþróttabakgrunnur:
    Alin upp í samkvæmisdansi í 11 ár, fór þaðan í jazzballett og síðar í nútímadans og ballett.
    Þjálfarareynsla:
    Þjálfað CrossFit frá 2017. Þjálfaði áður almenna hóptíma í líkamsræktarstöð frá 2009.

    Aron Orri Alfreðsson, Yfirþjálfari Unglinga

    Aldur:
    21 árs
    Menntun:
    Útskrifaðist með stúdentspróf af íþrótta- og lýðheilsubraut VMA. Stundar nám í íþróttafræði við HR. CrossFit Level 1 réttindi.
    Íþróttabakgrunnur:
    Fótbolti, handbolti og lyftingar.
    Þjálfarareynsla:
    4 ára reynsla í þjálfun yngri flokka í handbolta. Byrjaði að þjálfa CrossFit árið 2023. Hef séð um unglingastarfið í XY síðan 2024.

    Elísa Víf Kristínardóttir, Yfirþjálfari barna

    Aldur:
    26 ára
    Menntun:
    B.Sc í íþróttafræði og stundar meistaranám í HR.
    Íþróttabakgrunnur:
    12 ár í ballet og svo aðeins í handbolta.
    Þjálfarareynsla:
    Hefur verið að þjálfa hjá Virk og Vellíðan síðan 2023, sem og hjá ÍFR. Hefur svo þjálfað CrossFit barna og fullorðinna í XY síðan 2024.

    Sigurður Hafsteinn Jónsson, Þjálfari

    Aldur:
    34 ára
    Menntun:
    BS í tölvunarfræði. CrossFit Level 1 þjálfararéttindi, ketilbjölluþjálfararéttindi. Hef lokið kennslu í þolþjálfun bardagaíþróttafólks.
    Íþróttabakgrunnur:
    Karate, MMA og CrossFit.
    Þjálfarareynsla:
    Hef þjálfað karate. Hefur þjálfað CrossFit síðan 2013.

    Anna Kara Eiríksdóttir, Þjálfari

    Aldur:
    28 ára
    Menntun:
    Diplóma í lögreglufræði. Kláraði ÍAK einkaþjálfarann árið 2017 og CrossFit Level 1 árið 2018.
    Íþróttabakgrunnur:
    Blak og lyftingar
    Þjálfarareynsla:
    Hefur verið að þjálfa bæði einkaþjálfun og CrossFit síðan 2017. Einnig hef ég keppt bæði hérlendis og erlendis í CrossFit.

    Atli Barðason, Þjálfari

    Aldur:
    34. ára
    Menntun:
    Húsasmíði og B.A í löggæslu og lögreglufræði. Crossfit Level 1 réttindi.
    Íþróttabakgrunnur:
    Körfubolti með meistarflokk Vals til 2015
    Þjálfarareynsla:
    Hef verið að þjálfa í XY síðan 2024. Hef einnig haldið utan um hlaupaæfingar hjá XY.

    Unnur Sjöfn Jónasdóttir, afleysingar barna og unglinga

    Aldur:
    20 ára
    Menntun:
    Stundar nám í tækniteiknun við Tækniskólann.
    Íþróttabakgrunnur:
    Ólympískar lyftingar og CrossFit.
    Þjálfarareynsla:
    Sá um krakkastarf í XY sumarið 2024.

    Vigdís Lilja Guðmundsdóttir, afleysingar barna og unglina

    Aldur:
    20 ára
    Menntun:
    B.Sc í sjúkraþjálfun.
    Íþróttabakgrunnur:
    Fimleikar.
    Þjálfarareynsla:
    Hef verið að þjálfa krakka og unglinga í XY síðan 2022.

    Karen Ragnarsdóttir, Þjálfari barna

    Aldur:
    41 árs
    Menntun:
    B.Sc í kennslufræði og með yfir 10 ára reynslu úr kennslustarfi. Starfar sem deildarstjóri Kársnesskóla. Einnig með þjálfararéttindi 1 frá ÍSÍ.
    Íþróttabakgrunnur:
    Skíði og blak.
    Þjálfarareynsla:
    Hef þjálfað börn í skíðum sem og starfað sem CrossFit-þjálfari í Neskaupstað frá árinu 2019.