Við erum XY
XY leggur mikið upp úr því að hafa faglega og góða þjálfara sem leggja sig alltaf 100% fram við að aðstoða iðkendur stöðvarinnar í því að ná markmiðum sínum.
Við leggjum höfuðáherslu á persónulega og jákvæða þjónustu við fólkið okkar og viljum að öllum líði vel hjá okkur.

Hjördís Ósk, eigandi CFXY
Aldur: 41 ára
Menntun
- BSc í íþróttafræði með kennsluréttindi
- CrossFit Level 1 þjálfararéttindi
- Boot Camp þjálfararéttindi
- Bókhalds- og skrifstofutækni frá NTV
Íþróttabakgrunnur
- Frjálsar, fótbolti, körfubolti og sund
- Fótbolti varð aðalgreinin; hætti 2009
- Byrjaði í CrossFit árið 2009
- Ólympískar lyftingar frá 2010; keppti á HM 2015
- Keppti 4× á CrossFit Games með liði
Þjálfarareynsla
- Boot Camp þjálfari 2010–2013
- Yfirþjálfari hjá CrossFit stöðinni 2013–2015
- Yfirþjálfari CrossFit XY 2015–2022
- Rekstrarstjóri CrossFit XY frá 2018-2022 í dag sé ég um allan rekstur CFXY, ásamt programmeringu og starfsmannahaldi og öðru skipulagi í daglegum rekstri

Benedikt Berg, eigandi CFXY
Aldur: 29 ára
Menntun
- Menntaður flugvirki
- Starfar hjá Icelandair
Íþróttabakgrunnur
<ulÞjálfarareynsla
<ul
Herdís Hallsdóttir, þjálfari

Kári Walter, Ólympískar lyftingar

Lína Viðarsdóttir, Þjálfari

Bryndís María Björnsdóttir, Þjálfari

Aron Orri Alfreðsson, Yfirþjálfari Unglinga

Elísa Víf Kristínardóttir, Yfirþjálfari barna

Sigurður Hafsteinn Jónsson, Þjálfari

Anna Kara Eiríksdóttir, Þjálfari

Atli Barðason, Þjálfari

Unnur Sjöfn Jónasdóttir, afleysingar barna og unglinga

Vigdís Lilja Guðmundsdóttir, afleysingar barna og unglina

Karen Ragnarsdóttir, Þjálfari barna