
4.vikna námskeið fyrir 8-11 ára
Markmið námskeiðsins er að kenna rétta líkamsbeitingu í gegnum leik og gleði. Einnig verðir farið í tækniæfingar í Olympískum lyftingum og fimleikum.
Sumarnámskeiðið hefst 10júní og líkur 3.júlí, nýtt 4.vikna námskeið hefst svo 8.júlí og líkur fimmtudaginn 31.júlí. Tímarnir verða kenndir kl.13:00-14:00 þriðjudaga og fimmtudaga
Lágmarksskráning á námskeiðið er 5 en hámark er 12 pláss.
Þjálfari námskeiðsins er Elísa Víf Kristínardóttir, hún er með B.sc í íþróttafræði og stundar meistarnám í HR