Haustönn- Krakkanámskeið
Fyrir krakka á aldrinum 8-11 ára.
Markmið námskeiðsins er að kenna rétta líkamsbeitingu í gegnum leik og gleði. Einnig verðir farið í tækniæfingar í Olympískum lyftingum og fimleikum.
Vornámskeiðið hefst 14.janúar og og líkur sunnudaginn 31.maí 2026
Tímarnir verða kenndir kl.15:30 á miðvikudögum og kl.12:00 á sunnudögum
Lágmarksskráning á námskeiðið er 6 en hámark er 15 pláss.
Yfirþjálfarar námskeiðsins verður Elísa Víf Kristínardóttir, hún er með B.sc í íþróttafræði og stundar mastersnáms við HR í íþróttafræðum. Henni til aðstoðar verður Unnur Sjöfn Jónasdóttir
Skráning opnar um miðjan desember
