Krakkanámskeið Næsta krakkanámskeið hjá okkur verður í sumar og verður auglýst nánar þegar nær dregur.Markmið námskeiðsins er að kenna rétta líkamsbeitingu í gegnum leik og gleði. Einnig verðir farið í tækniæfingar í Olympískum lyftingum og fimleikum.Einungis eru 10 pláss í boði á þetta námskeið, og hægt er að nýta frístundastyrk við kaup á námskeiðinu Skráning hérna